Siglfirsku alparnir eru tilbúnir
sksiglo.is | Íþróttir | 22.12.2010 | 16:52 | Egill Rögnvaldsson | Lestrar 514 | Athugasemdir ( )
Skíðasvæðið er opið í dag frá kl 15-19, veðrið kl 16:00 vestan gola, frost 9 stig og heiðskírt, við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu, færið er troðinn nýr snjór, frábært færi fyrir alla, algert silkifæri í öllum brekkum, veðurútlit næstu dag er mjög gott, hátíðaropnun á svæðinu.
23.des | Þorláksmessudag | kl 14-17 | |||||
24.des | Aðfangadagur | kl 11-14 | |||||
25.des | Jóladagur | Lokað | |||||
26.des | Annar í jólum | kl 12-16 | |||||
27.des | Mánudaginn | kl 14-19 | |||||
28.des | Þriðjudaginn | kl 14-19 | |||||
29.des | Miðvikudaginn | kl 14-19 | |||||
30.des | Fimmtudaginn | kl 14-19 | |||||
31.des | Gamlársdagur | kl 11-14 | |||||
1.jan | Nýársdagur | Lokað |
Vetrarkortasal er í fullum gangi, drífa sig í fjallið við tökum vel á mót þér, skard.fjallabyggd.is upplýsingasími 878-3399
Starfsfólk skíðasvæðisins
Athugasemdir