Siglfirsku alparnir eru tilbúnir

Siglfirsku alparnir eru tilbúnir Skíðasvæðið er opið í dag frá kl 15-19, veðrið kl 16:00 vestan gola, frost 9 stig og heiðskírt, við opnum Neðstu-lyftu

Fréttir

Siglfirsku alparnir eru tilbúnir

Mikið fjör hjá æfingakrökkum í fjallinu
Mikið fjör hjá æfingakrökkum í fjallinu

Skíðasvæðið er opið í dag frá kl 15-19, veðrið kl 16:00 vestan gola, frost 9 stig og heiðskírt, við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu, færið er troðinn nýr snjór, frábært færi fyrir alla, algert silkifæri í öllum brekkum, veðurútlit næstu dag er mjög gott, hátíðaropnun á svæðinu.

23.des Þorláksmessudag kl 14-17  
  24.des Aðfangadagur  kl 11-14  
  25.des Jóladagur   Lokað    
  26.des Annar í jólum   kl 12-16  
  27.des Mánudaginn   kl 14-19  
  28.des Þriðjudaginn   kl 14-19  
  29.des Miðvikudaginn kl 14-19  
  30.des Fimmtudaginn kl 14-19  
  31.des Gamlársdagur   kl 11-14  
  1.jan Nýársdagur   Lokað

Vetrarkortasal er í fullum gangi, drífa sig í fjallið við tökum vel á mót þér, skard.fjallabyggd.is upplýsingasími 878-3399

Starfsfólk skíðasvæðisins

 


Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst