Sigur hjá Súlunum

Sigur hjá Súlunum Súlurnar sigruðu Skautana í gærkvöld með tveimur hrinum gegn engri. Fyrri hrinan var nokkuð jöfn og spennandi en í seinni hrinunni réðu

Fréttir

Sigur hjá Súlunum

Súlurnar sigruðu Skautana í gærkvöld með tveimur hrinum gegn engri. Fyrri hrinan var nokkuð jöfn og spennandi en í seinni hrinunni réðu Súlurnar ferðinni og unnu sannfærandi. Þetta mun vera fyrsti leikurinn í Íslandsmóti sem spilaður er í blaki á Siglufirði að sögn Bjarna Þorgeirssonar guðfaður blaksins hér.
Það vantaði nokkuð uppá stuðninginn við stúlkurnar því ekki voru margir áhorfendur á leiknum.

Myndir HÉR

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst