Sigur hjá Súlunum
sksiglo.is | Íþróttir | 26.11.2009 | 10:00 | | Lestrar 622 | Athugasemdir ( )
Súlurnar sigruðu Skautana í gærkvöld með tveimur hrinum gegn engri. Fyrri hrinan var nokkuð jöfn og spennandi en í seinni hrinunni réðu Súlurnar ferðinni og unnu sannfærandi. Þetta mun vera fyrsti leikurinn í Íslandsmóti sem spilaður er í blaki á Siglufirði að sögn Bjarna Þorgeirssonar guðfaður blaksins hér.
Það vantaði nokkuð uppá stuðninginn við stúlkurnar því ekki voru margir áhorfendur á leiknum.
Myndir HÉR
Það vantaði nokkuð uppá stuðninginn við stúlkurnar því ekki voru margir áhorfendur á leiknum.
Myndir HÉR
Athugasemdir