Skíðasvæðið er opið í dag 17. febrúar
sksiglo.is | Íþróttir | 17.02.2010 | 14:41 | Egill Rögnvaldsson | Lestrar 239 | Athugasemdir ( )
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-19, veðrið er NA 3-7m/sek, frosti 4 stig, smá éljagangur og alskýjað, við opinum til að byrja með Neðstu-lyftu og T-lyftu kl 15:00, en Búngu-lyftu í framhaldi af því ef hún verður komin í stand, það er mjög mikil ísing á lyftunni og er unnið við að berja af henni.
Velkomin í fjallið það hefur snjóað töluvert hjá okkur og er færið mjög gott fyrir alla og allar brekkur klárar.
Starfsfólk
Athugasemdir