Skíðasvæðið er opið í dag 17. febrúar

Skíðasvæðið er opið í dag 17. febrúar Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-19, veðrið er NA 3-7m/sek, frosti 4 stig, smá éljagangur og alskýjað, við

Fréttir

Skíðasvæðið er opið í dag 17. febrúar

Líf og fjör við Búngu-lyftu
Líf og fjör við Búngu-lyftu

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-19, veðrið er NA 3-7m/sek, frosti 4 stig, smá éljagangur og alskýjað, við opinum til að byrja með Neðstu-lyftu og T-lyftu kl 15:00, en Búngu-lyftu í framhaldi af því ef hún verður komin í stand, það er mjög mikil ísing á lyftunni og er unnið við að berja af henni.

Velkomin í fjallið það hefur snjóað töluvert hjá okkur og er færið mjög gott fyrir alla og allar brekkur klárar.

Starfsfólk


Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst