Skíðasvæðið er opið í dag Gamlársdag

Skíðasvæðið er opið í dag Gamlársdag Í dag Gamlársdag verður skíðasvæðið opið frá kl 10-14, veðrið er mjög gott sunnan gola, frost 2 stig og heiðskírt,

Fréttir

Skíðasvæðið er opið í dag Gamlársdag

Tveir mjög góðir, velkomnir í fjallið.
Tveir mjög góðir, velkomnir í fjallið.

Í dag Gamlársdag verður skíðasvæðið opið frá kl 10-14, veðrið er mjög gott sunnan gola, frost 2 stig og heiðskírt, færið er einnig mjög gott troðinn nýr snjór frábært færi fyrir alla og allar lyftur keyrðar, en á neðstasvæðinu þarf að fara varlega. Nú er um að gera að drífa sig í fjallið og hressa sig fyrir átökin í kvöld "bæði í mat og drykk."

Starfsfólk skíðasvæðisins óskar öllum gleðilegs árs og þakkar fyrir viðskiptin og samskiptin á síðasta ári, sjáumst hress á nýju ári.


Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst