Skíðasvæðið í Skarðsdal

Skíðasvæðið í Skarðsdal Opið verður í dag frá kl 11-17, veðrið í fjallinu er logn, +2c° við neðstasvæðið en 0c° á efrasvæði, lítilsháttar rigning er á

Fréttir

Skíðasvæðið í Skarðsdal

Ljósin í dalnum. Ljósmynd SK.
Ljósin í dalnum. Ljósmynd SK.
Opið verður í dag frá kl 11-17, veðrið í fjallinu er logn, +2c° við neðstasvæðið en 0c° á efrasvæði, lítilsháttar rigning er á svæðinu. Færið er troðin blautur snjór.
Allar lyftur opnar, ég bið gesti að fara varlega á neðstasvæðinu það hefur tekið töluvert upp en ágætis snjóalög eru á efrasvæði. Hjá okkur eru í heimsókn gestir frá Breiðablik í Kópavogi sem eru við æfingar og verða til þriðjudagsins 6, janúar.

Velkomin í fjallið kv.Starfsmenn

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst