Skíðasvæðið í Skarðsdal
sksiglo.is | Íþróttir | 03.01.2009 | 10:20 | | Lestrar 319 | Athugasemdir ( )
Opið verður í dag frá kl 11-17, veðrið í fjallinu er logn, +2c° við neðstasvæðið en 0c° á efrasvæði,
lítilsháttar rigning er á svæðinu. Færið er troðin blautur snjór.
Allar lyftur opnar, ég bið gesti að fara varlega á neðstasvæðinu það hefur tekið töluvert upp en ágætis snjóalög eru á efrasvæði. Hjá okkur eru í heimsókn gestir frá Breiðablik í Kópavogi sem eru við æfingar og verða til þriðjudagsins 6, janúar.
Velkomin í fjallið kv.Starfsmenn
Allar lyftur opnar, ég bið gesti að fara varlega á neðstasvæðinu það hefur tekið töluvert upp en ágætis snjóalög eru á efrasvæði. Hjá okkur eru í heimsókn gestir frá Breiðablik í Kópavogi sem eru við æfingar og verða til þriðjudagsins 6, janúar.
Velkomin í fjallið kv.Starfsmenn
Athugasemdir