TBS á ferðalagi

TBS á ferðalagi TBS mun halda til Reykjavíkur í dag til að taka þátt í Unglingameistaramóti TBR en mótið er hluti af Reykjavík International games. 15

Fréttir

TBS á ferðalagi

Hópurinn sem fer á mótið. Á myndina vantar Kristófer og Hilmar.
Hópurinn sem fer á mótið. Á myndina vantar Kristófer og Hilmar.
TBS mun halda til Reykjavíkur í dag til að taka þátt í Unglingameistaramóti TBR en mótið er hluti af Reykjavík International games. 15 keppendur frá TBS munu keppa á mótinu sagði María Jóhannsdóttir þjálfari krakkanna.


Á móti sem þessu er nóg um að vera fyrir utan keppnina sjálfa, á föstudagskvöldinu verður mótið sett með sundlaugardiskói í innilauginni í Laugardalslaug og á laugardagskvöldinu er fyrirhuguð bíóferð í boði styrktaraðila.



Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst