TBS á ferðalagi
sksiglo.is | Íþróttir | 15.01.2010 | 11:00 | | Lestrar 450 | Athugasemdir ( )
TBS mun halda til Reykjavíkur í dag til að taka þátt í Unglingameistaramóti TBR en mótið er hluti af Reykjavík International games. 15 keppendur frá TBS munu keppa á mótinu sagði María Jóhannsdóttir þjálfari krakkanna.
Á móti sem þessu er nóg um að vera fyrir utan keppnina sjálfa, á föstudagskvöldinu verður mótið sett með sundlaugardiskói í innilauginni í Laugardalslaug og á laugardagskvöldinu er fyrirhuguð bíóferð í boði styrktaraðila.
Á móti sem þessu er nóg um að vera fyrir utan keppnina sjálfa, á föstudagskvöldinu verður mótið sett með sundlaugardiskói í innilauginni í Laugardalslaug og á laugardagskvöldinu er fyrirhuguð bíóferð í boði styrktaraðila.
Athugasemdir