Færeyskir textar

Færeyskir textar Það hfa löngum verið góð tengsl við vini okkar Færeyinga í gegn um árin, allt frá því að þeir stunduðu hvert vor og sumar, handfæraveiðar

Fréttir

Færeyskir textar

Smelltu á myndina til að sjá hana stærri
Smelltu á myndina til að sjá hana stærri
Það hfa löngum verið góð tengsl við vini okkar Færeyinga í gegn um árin, allt frá því að þeir stunduðu hvert vor og sumar, handfæraveiðar út af norðurlandi og komu gjarnan um hverja helgi inn á Siglufjarðarhöfn til afslöppunar.
Margir af núverandi eldri kynslóð muna eftir "beinakexinu" sem þeir sóttu fast í á vorin þegar fyrstu Færeysku skúturnar (kútterar) komu til hafnar, kex sem sjómennirnir Færeysku jafnan biðu eftir að deila til  krakkanna.

Í hugum margra var koma Færeysku skútanna ekta vorboði.
Það voru oft fjörugar samræður á milli krakkanna og unglinga annarsvegar og Færeyinganna hins vegar. þokkalega gekk þeim að skilja hvort annað, en oft komu einstaka færeysk orðatiltæki flatt uppá hina íslensku krakkana.

Hér á myndinni til hliðar og fleirum hér neðar er raunar auðvelt að skilja við hvað þar er átt hverju sinni, en kemur þú örlitlu brosi á vör þegar "sama merking" er túlkuð yfir á Íslensku

Einn af lesendum vefsins sendi okkur þessar myndir










Athugasemdir

28.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst