Líkur á ađ ná 100 ára aldri hafa margfaldast
sksiglo.is | Okkar fólk | 02.02.2009 | 00:03 | Stefna ehf | Lestrar 333 | Athugasemdir ( )
Um 0,15% ţeirra sem fćddust fyrir 150 árum náđu hundrađ ára aldri en 0,78% ţeirra sem fćddust fyrir rúmum 100 árum.
Líkurnar hafa ţví fimmfaldast á hálfri öld og eru enn ađ aukast. Mun líklegra er ađ konur en karlar nái ţessum aldri. Alls hafa 534 Íslendingar orđiđ 100 ára eđa eldri. Af ţeim bjuggu 47 erlendis, langflestir vestanhafs.
Um ţetta og margt, margt fleira tengt langlífi Íslendinga má lesa á vefnum: >> http://www.jr.is/langlifi/
En ţeim vef heldur Jónas Ragnarsson úti
Líkurnar hafa ţví fimmfaldast á hálfri öld og eru enn ađ aukast. Mun líklegra er ađ konur en karlar nái ţessum aldri. Alls hafa 534 Íslendingar orđiđ 100 ára eđa eldri. Af ţeim bjuggu 47 erlendis, langflestir vestanhafs.
Um ţetta og margt, margt fleira tengt langlífi Íslendinga má lesa á vefnum: >> http://www.jr.is/langlifi/
En ţeim vef heldur Jónas Ragnarsson úti
Athugasemdir