Líkur á að ná 100 ára aldri hafa margfaldast

Líkur á að ná 100 ára aldri hafa margfaldast Um 0,15% þeirra sem fæddust fyrir 150 árum náðu hundrað ára aldri en 0,78% þeirra sem fæddust fyrir rúmum 100

Fréttir

Líkur á að ná 100 ára aldri hafa margfaldast

Um 0,15% þeirra sem fæddust fyrir 150 árum náðu hundrað ára aldri en 0,78% þeirra sem fæddust fyrir rúmum 100 árum.
 Líkurnar hafa því fimmfaldast á hálfri öld og eru enn að aukast. Mun líklegra er að konur en karlar nái þessum aldri. Alls hafa 534 Íslendingar orðið 100 ára eða eldri. Af þeim bjuggu 47 erlendis, langflestir vestanhafs.

Um þetta og margt, margt fleira tengt langlífi Íslendinga má lesa á vefnum: >> http://www.jr.is/langlifi/ 
En þeim vef heldur Jónas Ragnarsson úti


Athugasemdir

28.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst