Gettu betur Æskó

Gettu betur Æskó Mánudaginn 7. desember kl. 20:00 hefst árleg spurningarkeppni félagsmiðstöðvarinnar Æskó. Af þessu tilefni vilja starfsmenn Æskó hvetja

Fréttir

Gettu betur Æskó

Mánudaginn 7. desember kl. 20:00 hefst árleg spurningarkeppni félagsmiðstöðvarinnar Æskó. Af þessu tilefni vilja starfsmenn Æskó hvetja foreldra, vini og ættingja unglinganna til þess að fjölmenna í Æskó og fylgjast með keppninni.

Þetta er kjörið tækifæri til þess að koma og sjá hvað við erum að gera í félagsmiðstöðinni og að sjálfsögðu að fylgjast með stórskemmtilegri keppni.

Kveðja frá starfsfólki Æskó.

Athugasemdir

13.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst