Gjöf frá sparisjóðunum í Fjallabyggð

Gjöf frá sparisjóðunum í Fjallabyggð Sparisjóðirnir í Fjallabyggð bæði Siglufirði og Ólafsfirði færðu skólanum gríðarlega falleg málverk að gjöf vegna

Fréttir

Gjöf frá sparisjóðunum í Fjallabyggð

Mynd fengin á www.mtr.is
Mynd fengin á www.mtr.is
Sparisjóðirnir í Fjallabyggð bæði Siglufirði og Ólafsfirði færðu skólanum gríðarlega falleg málverk að gjöf vegna stofnunar skólans.


Annað verkið er eftir Garúnu sem búsett er í Ólafsfirði og rekur þar fallegt gallerý en hitt eftir Bergþór Morthens bæjarlistamann Fjallabyggðar. Verðmæti gjafarinnar er 500.000 sem er gríðarlega veglegt framlag sparisjóðanna sem við erum afar þakklát fyrir. 

Verk Garúnar er nú í anddyri skólans en það er verkið vinstra megin á myndinni en verk Bergþórs er í vinnurými sem kallað er Syðsta og blasir við úr anddyri skólans.  Lára Stefánsdóttir skólameistari tók á móti þessari veglegu gjöf frá Helga Jóhannssyni hjá Sparisjóði Ólafsfjarðar.


Athugasemdir

27.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst