Góður árangur TBS á Unglingameistaramóti TBR um helgina.
sksiglo.is | Íþróttir | 20.01.2010 | 07:00 | | Lestrar 626 | Athugasemdir ( )
Mótið var A-mót og spiluðu okkar krakkar 11 undanúrslitaleiki á sunnudeginum. Mikil ánægja var með mótið á meðal okkar fólks og vildu krakkarnir koma þakklæti til Maríu Jóhanns þjálfara.
Þessi fengu verðlaun.
Kristófer Þór Jóhannsson 1. Sæti. einliðal. aukafl. U-17.
Sif Þórisdóttir 2. Sæti. einliðal. A-fl U-13.
Sif Þórisdóttir og Guðrún Hulda Ólafsdóttir 2. Sæti. tvíliðal. A-fl. U-13.
Þessi komust í undanúrslit. Einungis er keppt í aukafl. í einliðaleik.
Jakob Snær Árnason einliðal. aukafl. U-13 Hnokkar.
Guðrún Hulda Ólafsdóttir einliðal. A-fl. U- 13 Hnátur.
Kolbrún Helga Gunnlaugsdóttir einliðal. A-fl. U-13 Hnátur.
Jakob Snær Árnason / Sif Þórisdóttir tvendarl. U-13 Hnokkar / Hnátur.
Ástrós Ósk Jóhannesdóttir / Kolbrún Helga Gunnlaugsdóttir tvíliðal. U-15 Meyjar.
Aðalsteinn Ragnarsson einliðal. aukafl. U-17 Drengir.
Birgitta Birgisdóttir einliðal. aukafl. U-17 Telpur.
Sigríður Dana Stefánsdóttir einliðal. aukafl. U-17 Telpur.
8 liða úrslit:
Hrafn Örlygsson einliðal. A-fl. U-15 Sveinar.
Hrafn Örlygsson / Ástrós Ósk Jóhannesdóttir tvendarl. U-15 Sveinar / Meyjar.
Hilmar Símonarson einliðal. A-fl. U-17 Drengir.
Aðalsteinn Ragnarsson / Sigríður Dana Stefánsdóttir tvendarl. U-17 Drengir / Telpur.
Myndir frá ferðinni HÉR
Athugasemdir