Golfarinn Þór Jóhannsson
sksiglo.is | Íþróttir | 17.05.2009 | 00:01 | | Lestrar 478 | Athugasemdir ( )
Þau hafa ekki verið jafnmörg tækifæri golfáhuga-manna á Siglufirði nú sl., vetur sem á síðasta ári,
er sáralítill snjór hindraði þá við sportið á golfflötunum inni í
Hólsdal á Sigló.
En nú er sumarið komið og snjóa hefur leyst af flestum
flötunum og þó svo að grasið sé ekki enn orðið grænt sem á sumardegi, er hvert
tækifæri notað til að ögra holunum.
Þessi mynd var tekin í gær af golfaranum
Þór Jóhannssyni að “pútta”
Athugasemdir