Gömlu dansarnir í Tjarnarborg
sksiglo.is | Almennt | 25.02.2014 | 10:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 193 | Athugasemdir ( )
Laugardaginn 1. mars mun hljómsveitin Heldri menn leika fyrir dansi í Tjarnarborg.
Dansleikurinn stendur yfir frá kl. 21:00 til 00:00
Sjá nánari upplýsingar á mynd við frétt.
Athugasemdir