Gömul húsráð – Kaffi og kaffibætir.
sksiglo.is | Fróðleikur | 21.02.2009 | 00:01 | | Lestrar 301 | Athugasemdir ( )
Einu sinni var það regla, að þegar “helt var upp á könnuna” að við höndina væri kaffibætir sem gekk undir nafninu Export,
hringlaga plötur um 50x7 mm en mörgum plötum var pakkað inn af framleiðanda í rauðan pappír, pappír sem gjarnan var notaður af síldarstúlkunum til að setja roða sér kynnar sínar áður en þær (og fleiri konur) á síldarböllin.
Þá var ekki mikið um snyrtivörur á markaðinum, en umbúðirnar létu lit þegar þær voru núnar.
Í dag þekkist þetta ekki, þar sem velmegun í dag er meiri og kaffið sennilega einnig betra, enda einnig fjölbreyttara kaffi úrval og samkeppni en var þá.
Í greininni hér með er þessa kaffibætis getið, vöru sem flestir af eldri kynslóðinni muna vafalaust eftir.
hringlaga plötur um 50x7 mm en mörgum plötum var pakkað inn af framleiðanda í rauðan pappír, pappír sem gjarnan var notaður af síldarstúlkunum til að setja roða sér kynnar sínar áður en þær (og fleiri konur) á síldarböllin.
Þá var ekki mikið um snyrtivörur á markaðinum, en umbúðirnar létu lit þegar þær voru núnar.
Í dag þekkist þetta ekki, þar sem velmegun í dag er meiri og kaffið sennilega einnig betra, enda einnig fjölbreyttara kaffi úrval og samkeppni en var þá.
Í greininni hér með er þessa kaffibætis getið, vöru sem flestir af eldri kynslóðinni muna vafalaust eftir.
Athugasemdir