Gréta farin

Gréta farin Loksins er hann horfinn ryðkláfurinn sem legið hefur við Óskarsbryggju undanfarna marga mánuði, eða frá 8. júlí í sumar. En þetta var gamla

Fréttir

Gréta farin

Á Óskarsbryggju, séð til norðurs
Á Óskarsbryggju, séð til norðurs
Loksins er hann horfinn ryðkláfurinn sem legið hefur við Óskarsbryggju undanfarna marga mánuði, eða frá 8. júlí í sumar. En þetta var gamla Margrét EA 71 - 1748 sem búið var að endurskýra og skrá undir nafninu Gréta SI 71.
Skipið fór frá bryggju einhvern tíma í fyrrakvöld. Áætlunarstaður var hafnarfjörður, þar sem hann átti að taka annan ryðkláf í tog fullan af brotajárni og sigla til Hollands.

En áður hafði "Gréta" verið fyllt hér á Siglufirði með brotajárni.
Nú eru margir forvitnir á að vita hvenær allt brotajárnsruslið sem sést fyrir miðju á meðfylgjandi mynd verður flutt á brott.

Athugasemdir

23.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst