Grétar lagđi upp mark í stórsigri Bolton

Grétar lagđi upp mark í stórsigri Bolton Grétar Rafn Steinsson og félagar í Bolton gerđu góđa ferđ til Sunderland í dag ţar sem ţeir lögđu heimamenn, 4:1,

Fréttir

Grétar lagđi upp mark í stórsigri Bolton

Grétar Rafn lagđi upp mark annan leikinn í röđ. Reuters
Grétar Rafn lagđi upp mark annan leikinn í röđ. Reuters
Grétar Rafn Steinsson og félagar í Bolton gerðu góða ferð til Sunderland í dag þar sem þeir lögðu heimamenn, 4:1, í fimmtándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag.
Fjórir aðrir leikir fóru fram á sama tíma. Grétar Rafn lagði upp jöfnunarmark Matthew Taylor eftir að Djibril Cisse hafði komið Sunderland yfir, og endurtók þar með leikinn frá því um síðustu helgi þegar hann lagði einnig upp mark auk þess að skora annað. Tvö mörk frá Johan Elmander og mark frá Gary Cahill tryggðu Bolton svo sigurinn, en þetta er annar útileikurinn í röð sem Bolton vinnur með sannfærandi hætti.
Íþróttir | mbl.is



Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst