Grímur Karlsson
sksiglo.is | Okkar fólk | 02.01.2009 | 11:00 | | Lestrar 553 | Athugasemdir ( )
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sæmdi ellefu Íslendinga riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega
athöfn á Bessastöðum í gær.
Þar á meðal var Grímur Karlsson fv. skipstjóri.
Grímur er fæddur (f. 30/9/1935) og uppalinn Siglfirðingur, sonur hjónanna Karls Dúasonar (f. 15/04/1900) og Sigríðar Guðmundsdóttur (f. 22/4/1897) en þau bjuggu lengst af í húsinu Hvanneyrahlíð sem staðsett var ofarlega, norðan við Hvanneyrará á Siglufirði.
Sjálft húsið þá mannlaust, lenti fyrir stóru snjóflóði í desember árið 1963 og var rifið í kjölfarið, en húsið hafði verið notað af Síldarleitinni yfir sumartímann um árabil.
Fréttin hér á myndinni fyrir ofan er tekin frá Morgunblaðinu á netinu í gær .
Frásögn af áðurnefndu snjóflóði má lesa HÉR
Þar á meðal var Grímur Karlsson fv. skipstjóri.
Grímur er fæddur (f. 30/9/1935) og uppalinn Siglfirðingur, sonur hjónanna Karls Dúasonar (f. 15/04/1900) og Sigríðar Guðmundsdóttur (f. 22/4/1897) en þau bjuggu lengst af í húsinu Hvanneyrahlíð sem staðsett var ofarlega, norðan við Hvanneyrará á Siglufirði.
Sjálft húsið þá mannlaust, lenti fyrir stóru snjóflóði í desember árið 1963 og var rifið í kjölfarið, en húsið hafði verið notað af Síldarleitinni yfir sumartímann um árabil.
Fréttin hér á myndinni fyrir ofan er tekin frá Morgunblaðinu á netinu í gær .
Frásögn af áðurnefndu snjóflóði má lesa HÉR
Athugasemdir