Hákon Orri Steingrímsson valinn til úrtaksćfinga U17 karla

Hákon Orri Steingrímsson valinn til úrtaksćfinga U17 karla KS-ingurinn Hákon Orri Steingrímsson hefur veriđ valinn til úrtaksćfinga hjá U17 landsliđinu um

Fréttir

Hákon Orri Steingrímsson valinn til úrtaksćfinga U17 karla

Hákon Orri Steingrímsson
Hákon Orri Steingrímsson
KS-ingurinn Hákon Orri Steingrímsson hefur veriđ valinn til úrtaksćfinga hjá U17 landsliđinu um nćstu helgi. Hákon er annar KS-ingurinn sem fer nú til ćfinga hjá KSÍ á stuttum tíma. Gaman er ađ ţessu en Hákon er sá leikmađur 3. fl. KS. sem hefur tekiđ mestum framförum á liđnu ári ađ mati siglo.is.
Kappinn er eitilharđur varnarmađur sem ţykir fastur fyrir og kallar ekki allt ömmu sína enda séđ nokkur rauđ ţó ungur sé.





Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst