Hannes Boy opnar á nýju ári - þrettándaseðill

Hannes Boy opnar á nýju ári - þrettándaseðill Hannes Boy býður uppá sérstakan þrettándaseðil alla helgina í tilefni þrettánda, og síðasta, dags jóla.

Fréttir

Hannes Boy opnar á nýju ári - þrettándaseðill

Hannes Boy býður uppá sérstakan þrettándaseðil alla helgina í tilefni þrettánda, og síðasta, dags jóla.
Gestakokkur helgarinnar verður Hallgrímur, en hann kemur frá Icelandairhótel Akureyri.

Hallgrímur Már Jónasson verður gestakokkur á Hannes Boy um helgina en Halli er að sjálfsögðu Siglfirðingur með meiru, sonur þeirra Jónasar Hallgrímssonar og Svövu Guðmundsdóttur.

Halli er yfirmatreiðslumaður á nýja Icelandairhótelinu á Akureyri en lærði kokkinn á Argentínu steikhúsi 1989-1993. Hann er með mikla reynslu úr geiranum og ætlar að framreiða léttan og einfaldan seðil með ítölsku ívafi um helgina.



Opið frá klukkan 18

Athugasemdir

12.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst