Hestamennskan í algleymingi
sksiglo.is | Íþróttir | 18.05.2009 | 00:01 | | Lestrar 619 | Athugasemdir ( )
Hestamennskan er vaxandi tómstundaiðja á Siglufirði. Það má teljast undantekning ef einhver hestamaðurinn, ungur og eða gamall er ekki á ferli frammi á firði hvernig sem viðrar.
Það var að vísu sólskin er ljósmyndari síðunnar sá til þessara knapa, en frekar napurt var og austan kaldi.
En þau voru án efa í klæðnaði sem veitti þeim gott skjól í nepjunni.
Myndin var tekin af þeim á Hólsbrúnni í gær.
Það var að vísu sólskin er ljósmyndari síðunnar sá til þessara knapa, en frekar napurt var og austan kaldi.
En þau voru án efa í klæðnaði sem veitti þeim gott skjól í nepjunni.
Myndin var tekin af þeim á Hólsbrúnni í gær.
Athugasemdir