Hitabylgja á Sigló
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 26.07.2009 | 18:24 | | Lestrar 803 | Athugasemdir ( )
Góða veðrið sem var á Sigló í dag var svo sannarlega notað til útiveru, bæði af eldri og yngri. Ekki hvað síst yngi kynslóðin sem naut lognsins, sólar og 16 °C hita (í forsælu).
Þessir krakkar sem sjást hér á MYNUM létu sig hafa það að busla og synda í ískaldri Bolatjörninni.
Þá sást til sjóþotu, og víða sást til þeirra eldri flatmaga í görðum sínum þar sem þeir nutu varmans af sólinni, aðrir skokkuðu eða löbbuðu um í rólegheitum .
Myndirnar skýra sig sjálfar
Þessir krakkar sem sjást hér á MYNUM létu sig hafa það að busla og synda í ískaldri Bolatjörninni.
Þá sást til sjóþotu, og víða sást til þeirra eldri flatmaga í görðum sínum þar sem þeir nutu varmans af sólinni, aðrir skokkuðu eða löbbuðu um í rólegheitum .
Myndirnar skýra sig sjálfar
Athugasemdir