Hjörleifur garðúðari.
sksiglo.is | Afþreying | 11.06.2013 | 15:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 603 | Athugasemdir ( )
Hjörleifur garðúðari var í bænum.
Hjörleifur garðúðari var í bænum í gær og var að eitra
fyrir allskyns fíflum og óværu.
Hjörleifur úðar og eitrar fyrir allskonar fíflum, njólum, pöddum,
roðamaur, köngulóm, silfurskottum, járnsmiðum og fl.
Hann úðar líka runna og tré , óæskilegt gras og ég veit ekki
hvað og hvað.
Einnig er Hjörleifur mikið í því að úða fyrir bændur og
búalið.
Ef sumarið heldur áfram með svona hita og sól þá verður vafalaust
brjálað að gera hjá honum í úðuninni.
Hjörleifur er sonur Tóta Gaut og Ernu Kalla.
Flottur úðari hann Hjörleifur.
Athugasemdir