Hólsáin að taka á sig nýja mynd
sksiglo.is | Almennt | 29.06.2012 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 657 | Athugasemdir ( )
Verktakafyrirtækið Bás ehf á Siglufirði er að vinna í nýjum golfvelli, lagfæringu á malargryfjum og breytingu á Hólsá. Allri grófvinnu á að ljúka í haust bæði í Hólsá og á 9 holu golfvelli.
Edwin Roald, hönnuður golfvallarins, sér um framkvæmdina. Breyting á Hólsá er í höndum Bjarna Jónssonar fiskifræðings. Bjarni segir að Hólsá geti orðið ein skemmtilegasta bleikjuá sem völ er á hér á Norðurlandi.
Mynd á forsíðu: SK
Texti og aðrar myndir: GJS
Edwin Roald, hönnuður golfvallarins, sér um framkvæmdina. Breyting á Hólsá er í höndum Bjarna Jónssonar fiskifræðings. Bjarni segir að Hólsá geti orðið ein skemmtilegasta bleikjuá sem völ er á hér á Norðurlandi.
Mynd á forsíðu: SK
Texti og aðrar myndir: GJS
Athugasemdir