Hólsáin að taka á sig nýja mynd

Hólsáin að taka á sig nýja mynd Verktakafyrirtækið Bás ehf á Siglufirði er að vinna í nýjum golfvelli, lagfæringu á malargryfjum og breytingu á Hólsá.

Fréttir

Hólsáin að taka á sig nýja mynd

Verið að stækka hólmann
Verið að stækka hólmann
Verktakafyrirtækið Bás ehf á Siglufirði er að vinna í nýjum golfvelli, lagfæringu á malargryfjum og breytingu á Hólsá. Allri grófvinnu á að ljúka í haust bæði í Hólsá og á 9 holu golfvelli.

Edwin Roald, hönnuður golfvallarins, sér um framkvæmdina. Breyting á Hólsá er í höndum Bjarna Jónssonar fiskifræðings. Bjarni segir að Hólsá geti orðið ein skemmtilegasta bleikjuá sem völ er á hér á Norðurlandi.









Mynd á forsíðu: SK
Texti og aðrar myndir: GJS


Athugasemdir

20.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst