HÓTEL SIGLÓ Þetta er alveg að koma

HÓTEL SIGLÓ Þetta er alveg að koma Þeir hafa unnið dag og nótt við leggja síðustu hönd á allt möguleg úti sem inni á hinu glæsilega hótel Sigló. Haldið

Fréttir

HÓTEL SIGLÓ Þetta er alveg að koma

Steini Vigg kominn á sinn stað
Steini Vigg kominn á sinn stað

Þeir hafa unnið dag og nótt við leggja síðustu hönd á allt möguleg úti sem inni á hinu glæsilega hótel Sigló.

Haldið var uppá að "þetta er alveg að koma" í dag.  Allskonar fagfólki sem hefur komið nálægt verkum á hótelinu var boðið í smá teiti sem þakklæti fyrir frábæran vinnuárangur. Sumir sögðu að þetta væri "Þriðji í reisugilli" 

Tók nokkrar myndir sem kannski svalar forvitni ykkar eitthvað en ekki má mynda mikið inni ennþá. Ég lofa að sýna ykkur fullt af myndum seinna.

Hótel Sigló

Ánægðir iðnaðarmenn fá sér einn kaldan í blíðunni við aðalinngang Hótel Sigló

Stór og glæsilegur bar er hluti af móttóku svæði hótelsins

Friðfinnur Hauksson búktalari og kaupfélagsstjóri fór með gamanmál og kvæði.......

Teikning af hugmynd um útlit Hótel Sigló

Heyrðu..... þetta er bara að verða eins og þeir teiknuðu þetta...ha... segir einn. Hinn svarar: Þú lýgur því nú góði, þetta er miklu flottara.....

Myndir og texti: NB
(Jón Björgvinsson) 


Athugasemdir

26.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst