Hreystidagur - Norræna skólahlaupið

Hreystidagur - Norræna skólahlaupið Þær voru hressilega blautar hetjurnar okkar sem tóku þátt í Norræna skólahlaupinu að þessu sinni.  

Fréttir

Hreystidagur - Norræna skólahlaupið

Mér finnst rigningin góð !
Mér finnst rigningin góð !
Þær voru hressilega blautar hetjurnar okkar sem tóku þátt í Norræna skólahlaupinu að þessu sinni.  Hægt var að velja um nokkrar vegalengdir, og völdu margir að hlaupa þær lengri.  

Ekki var annað að sjá en flestir væru ánægðir með hlaupið, en væntanlega verður notalegt að fara í sund á eftir og slaka aðeins á eftir átökin.

Markmiðið með norræna skólahlaupinu er að hvetja nemendur til þess að æfa hlaup og auka með því útiveru og hreyfingu.
Auk þess að kynna nauðsyn þess að hreyfa sig, reyna á líkama sinn og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan.

Krakkar þið voruð flott og dugleg !!

Athugasemdir

22.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst