Í upphafi skal endinn skoða

Í upphafi skal endinn skoða Í dag kveður sólin okkur í bili og snýr ekki aftur fyrr en 28. Janúar með fyrirheit um sólarkaffi og ljúffengar pönnukökur

Fréttir

Í upphafi skal endinn skoða

Í dag kveður sólin okkur í bili og snýr ekki aftur fyrr en 28. Janúar með fyrirheit um sólarkaffi og ljúffengar pönnukökur

Til sólarinnar 27. janúar 1917

Kom blessaða sól með birtu og yl
til barnanna á landinu kalda
Við höfum svo lengi hlakkað til
er hátign þín kemur til valda
:;og vetur
ei getur
sér lengur í hásæti hreykt:;

(Hannes Jónasson)



Það er þó ekkert svartnætti framundan því hátíð ljóssins er að ganga í garð og fara íbúar og fyrirtæki fljótlega að lýsa upp bæinn með jólaskreytingum.

Jólin tengjast reyndar sólinni að mörgu leyti en fyrstu landnámsmennirnir héldu einmitt sólarhátíð á svipuðum tíma og við höldum upp á jólin.

Það er fróðlegt að skoða þessa skemmtilegu frétt um sólarkomuna svona í tilefni þess að hún er að kveðja okkur í bili.


Athugasemdir

27.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst