Íbúafundir í Fjallabyggð vegna stjórnsýsluúttektar

Íbúafundir í Fjallabyggð vegna stjórnsýsluúttektar Kynningarfundir vegna stjórnsýsluúttektar verða haldnir; • Fimmtudaginn 13. júní kl. 17:00

Fréttir

Íbúafundir í Fjallabyggð vegna stjórnsýsluúttektar

Kynningarfundir vegna stjórnsýsluúttektar verða haldnir;

• Fimmtudaginn 13. júní kl. 17:00 Tjarnarborg Ólafsfirði
• Þriðjudaginn 18. júní kl. 20:00 Ráðhúsinu Siglufirði.

Haraldur L. Haraldsson mun kynna tillögur sínar til bæjarstjórnar Fjallabyggðar.

Skýrsla H.L.H. verður aðgengileg á heimasíðu Fjallabyggðar fimmtudaginn 13. júní kl. 21.00

Bæjarstjórnarfundur 12. júní 2013.

Í upphafi bæjarstjórnarfundar 12. júní n.k. verður lögð fram tillaga um að dagskrárliður um stjórnsýsluúttekt verði tekinn fyrir sem trúnaðarmál.

Fyrir hönd bæjarstjórnar.

Sigurður Valur Ásbjarnarson, bæjarstjóri.


Athugasemdir

23.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst