Ístölt Gnýfara - Ólafsfirði kl 13:00

Ístölt Gnýfara - Ólafsfirði kl 13:00 Keppt verður í tölti og skeiði á ÓlafsfjarðarvatniLaugardaginn 26. febrúar nk. Mótið hefst kl. 13.00, og verður

Fréttir

Ístölt Gnýfara - Ólafsfirði kl 13:00

Keppt verður í tölti og skeiði á Ólafsfjarðarvatni
Laugardaginn 26. febrúar nk.

Mótið hefst kl. 13.00, og verður haldið sunnan bjálkahúsanna við Brimnes hótel ehf.

Fyrir utan veglega verðlaunagripi eru peninga-verðlaun í boði:
1. verðlaun tölt kr. 25.000,-
2. verðlaun tölt kr. 10.000,-
3. verðlaun tölt kr.  5.000,-

1. verðlaun skeið kr. 25.000,- gjafabréf í Lífland.
2. verðlaun skeið kr. 10.000,-
3. verðlaun skeið kr.  5.000,-

Skráningargjald kr. 0,- og keppnisgjald kr. 0,-
Skráningarfrestur til kl. 22.00 nk. fimmtudag.
Skráning á: fetiframar@gmail.com eða hjá Þorvaldi Hreinssyni s. 866-9077.

       Mótanefnd Gnýfara


Athugasemdir

12.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst