Jólahlaðborð Hannes Boy
www.raudka.is | Viðburðir | 03.12.2011 | 18:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 293 | Athugasemdir ( )
Jólahlaðborð Hannes Boy verður haldið helgina 2-3 desember en að sjálfsögðu er tekið við hópum í lokaðar veislur alla daga
frá og með 18 nóvember í jólahlaðborð. Það fer þó hver að verða síðastur þar sem pöntunum hefur rignt
inn. Jólahlaðborðsseðlana má sjá á myndinni hér að neðan.
Hlaðborðsseðill 3 verður framreiddur á Hannes Boy dagana 2. og 3. desember.
Klikkaðu á myndina til að sjá seðlana betur.
Hlaðborðsseðill 3 verður framreiddur á Hannes Boy dagana 2. og 3. desember.
Klikkaðu á myndina til að sjá seðlana betur.
Athugasemdir