Jólaljósin tendruð

Jólaljósin tendruð Jólaljósin voru tendruð á jólatrénu á Ráðhústorginu síðastliðinn sunnudag. Kristinn J. Reimarsson markaðs- og menningarfulltrúi

Fréttir

Jólaljósin tendruð

Jólaljósin voru tendruð á jólatrénu á Ráðhústorginu síðastliðinn sunnudag. 

Kristinn J. Reimarsson markaðs- og menningarfulltrúi Fjallabyggðar flutti ávarp.

Börn af leikskólanum Leikskálum sungu jólalög og svo að sjálfsögðu komu jólasveinarnir niður úr fjallinu, sungu nokkur lög og gáfu börnunum mandarínur. Svo í lokin dönsuðu þessir hressu rauðklæddu sveinar í kring um jólatréð með börnunum. 


 

Hér er svo bein slóð á myndbandið á youtube : https://www.youtube.com/watch?v=zUTkB3r-Bqs

 


Athugasemdir

05.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst