Jólaljósin tendruð
sksiglo.is | Rebel | 03.12.2014 | 22:04 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 842 | Athugasemdir ( )
Jólaljósin voru tendruð á jólatrénu á Ráðhústorginu
síðastliðinn sunnudag.
Sjá einnig á vef Fjallabyggdar hér : http://www.fjallabyggd.is/is/frettir/jolatrestendrun-i-fjallabyggd/
Kristinn J. Reimarsson markaðs- og menningarfulltrúi Fjallabyggðar flutti ávarp.
Börn af leikskólanum Leikskálum sungu jólalög og svo að sjálfsögðu komu jólasveinarnir
niður úr fjallinu, sungu nokkur lög og gáfu börnunum mandarínur. Svo í lokin dönsuðu þessir hressu rauðklæddu sveinar í kring
um jólatréð með börnunum.
Hér er svo bein slóð á myndbandið á youtube : https://www.youtube.com/watch?v=zUTkB3r-Bqs
Athugasemdir