Jólamót Snerpu 2009

Jólamót Snerpu 2009 Jólamót Snerpu í boccia 2009 fór fram í gćr fimmtudag í Íţróttahúsinu á Siglufirđi. Góđ ţátttaka var ađ venju, og gleđi og spenna ţar

Fréttir

Jólamót Snerpu 2009

Sigurvegararnir og ţrír ungir menn sem heita: Sigurjón Sigtryggsson, Anton Freyr Karlsson og Mikael Már Unnarsson, ţessir ungu menn voru ađ keppa á mótinu og ćfa allir Boccia, en ţeir fengu sérstök verđlaun ţar sem ţeir voru yngstu keppendurnir á mótinu.
Sigurvegararnir og ţrír ungir menn sem heita: Sigurjón Sigtryggsson, Anton Freyr Karlsson og Mikael Már Unnarsson, ţessir ungu menn voru ađ keppa á mótinu og ćfa allir Boccia, en ţeir fengu sérstök verđlaun ţar sem ţeir voru yngstu keppendurnir á mótinu.
Jólamót Snerpu í boccia 2009 fór fram í gćr fimmtudag í Íţróttahúsinu á Siglufirđi. Góđ ţátttaka var ađ venju, og gleđi og spenna ţar höfđ í hávegum eins og vćnta mátti.

Sigurvegarar mótsins voru:
1.sćti Anna Kristinsdóttir og Heiđrún Jónasdóttir.
2.sćti Guđmundur Ţorgeirsson og Sveinn Ţorsteinsson, og í
3.sćti Vilborg Jónsdóttir og Guđbjörg Friđriksdóttir.

 Međfylgjandi myndir sem sjá má HÉR, koma úr smiđju Sveins Ţorsteinssonar.



Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst