Jólatónleikar Sölku í Siglufjarðarkirkju klukkan 20:30
sksiglo.is | Viðburðir | 02.12.2010 | 20:30 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 235 | Athugasemdir ( )
Salka kvennakór frá Dalvík heldur jólatónleika í Siglufjarðarkirkju þann 2. desember kl. 20:30.
Dagskráin tónleikana samanstendur af léttum jólalögum gömlum og nýjum og að sjálfsögðu syngjum við eingöngu jólalög á íslensku undir stjórn Margot Kiis.
Miðverð er 2.000 kr. og verða miðar seldir við innganginn. Það er ekki tekið við greiðslukortum.
Athugasemdir