Jón frændi eða Uncle John jr. - All the Way to Santa Fe

Jón frændi eða Uncle John jr. - All the Way to Santa Fe Jón Ingiberg Jónsteinsson var að gefa út sýna fyrstu plötu á dögunum. All the Way to Santa Fe.

Fréttir

Jón frændi eða Uncle John jr. - All the Way to Santa Fe

Jón Ingiberg Jónsteinsson var að gefa út sýna fyrstu plötu á dögunum.
All the Way to Santa Fe. Jón kláraði að semja lögin sem má finna á
plötunni á Siglufirði sumarið 2007, en þá var hann staddur í húsi
afa og ömmu, Jóns Þorsteinssonar og Ingibjörgu Jónasdóttur, að Hverfisgötu 3.
Jón Ingiberg er skírður í höfuðið á þeim hjónum.

Jón Ingiberg er sonur Jónsteins Jónssonar og Þórönnu S. Jósafatsdóttur
sem eru bæði Siglfirðingar og Jón hefur alltaf litið á sig sem
Siglfirðing, þó hann sé fæddur og uppalinn í Reykjavík.

Nú er platan til sölu í Aðalbakaríinu og hér svo hægt að heyra tónlistina á www.unclejonjr.com

Jón Ingiberg er greinilega fjölhæfur þegar að listsköpun en starfar
sem grafískur hönnuður og hægt er að sjá verk hans hér.
www.joningiberg.com

Hér er svo myndband við eitt af lögunum sem eru á plötunni.

 

 


Athugasemdir

25.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst