Júlí sól

Júlí sól Helgina 11-13 júlí fór fram stigamót í strandblaki á Sigló. Veðrið sýndi allar sýnar beztu hliðar og að sjálfsögðu gerðu strandblaksáhugamenn

Fréttir

Júlí sól

Helgina 11-13 júlí fór fram stigamót í strandblaki á Sigló. 
 
Veðrið sýndi allar sýnar beztu hliðar og að sjálfsögðu gerðu strandblaksáhugamenn og konur það líka.
 
Starfsmenn Kaffi Rauðku grilluðu fyrir gesti og gangandi og all var bara nákvæmlega eins og það átti að vera.
 
Hér er stutt myndband með myndbrotum sem voru tekin laugardaginn 12. júlí.
 
 

 

Hér er svo bein slóð á myndbandið : https://www.youtube.com/watch?v=qcUt4sRhzlo


Athugasemdir

05.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst