Kæru Siglfirðingar

Kæru Siglfirðingar Nú er tökutímabilið hjá okkur á Siglufirði á enda og hópurinn sem vinnur að þessu verkefni er að yfirgefa Siglufjörð. Orð fá því

Fréttir

Kæru Siglfirðingar

Nú er tökutímabilið hjá okkur á Siglufirði á enda og hópurinn sem vinnur að þessu verkefni er að yfirgefa Siglufjörð. 

 

Orð fá því ekki lýst hversu þakklát við erum fyrir hjálp ykkar, gestrisni, umburðarlyndi og þolinmæði hvort sem að nóttu eða degi ! Við höfum fundið fyrir ómetanlegum stuðningi og er það nokkuð víst að fáir bæir eru jafn ríkir af hjálpssömu og elskulegu fólki. 


Ef það er eitthvað óuppgert þá viljum við endilega biðja ykkur um að hafa samband við okkur.

Hjartans þakkir fyrir okkur.

Hér er yndislegt að vera.

 

Kv. Ófærðar fjölskyldan

 

eidur@rvkstudios.is.


Athugasemdir

21.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst