Kaffi Rauðka - Homo and the sapiens

Kaffi Rauðka - Homo and the sapiens Bítla og Stones slagarar fyrir alla.Hljómsveitin Homo and the sapiens hefur gert það gott sem húshljómsveit á Obladí

Fréttir

Kaffi Rauðka - Homo and the sapiens

Bítla og Stones slagarar fyrir alla.
Hljómsveitin Homo and the sapiens hefur gert það gott sem húshljómsveit á Obladí Oblada í borg óttans. Nú leggur hún land undir fót og verður á Sigló um páskana þar sem hún spilar fyrir gestum Kaffi Rauðku. Óvíst er að fólk nái að halda sér í sætunum þegar þeir taka slagara eftir Stones og Bítlana en flestir vilja dylla sér þegar þeir félgar byrja að spila.

Hljómsveitin samanstendur af þeim:
Braga Raganrssyni : Söngur, Gítar
Jóni M. Einarssyni : Gítar, Söngur
Hallgrímui Guðsteinssyni : Bassi, Söngur
Jóni Indriðasyni : Trommur

1.500kr inn og miði gildir á báða tónleika. Daníel Jón og Homo and the sapiens
ekkert út



Athugasemdir

12.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst