Kaffi Rauðka – Gylfi, Rúnar, Megas
sksiglo.is | Viðburðir | 09.12.2011 | 23:59 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 429 | Athugasemdir ( )
Eftir frábæra og vel lukkaða tónleika hafa meistararnir Gylfi, Rúnar og Megas ákveðið að snúa aftur á Sigló og halda tónleika í Kaffi Rauðku þann 9. desember næstkomandi klukkan 22:00, húsið opnað 21:30.
Forsalan hafin
18 ára aldurstakmark
Forsalan hafin
18 ára aldurstakmark
Athugasemdir