Karlakór í bátahúsinu
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 18.10.2010 | 09:30 | Bergþór Morthens | Lestrar 795 | Athugasemdir ( )
Það var heldur betur nóg að gera á okkar glæsilega Síldarminjasafni um helgina.
Aðsóknin var eins og á góðum sumardegi, það hefur reyndar verið mikið að gera alla daga síðan að Héðinsfjarðargöng opnuðu.
Á laugardaginn hýsti Bátahúsið m.a fyrirlestur, tónleika og kvöldverð. Auk þess sem nær 250 manns heimsóttu safnið.
Þessi tími hefur alla jafna verið rólegur á safninu en opnun ganganna breytir ýmsu.
Aðsóknin var eins og á góðum sumardegi, það hefur reyndar verið mikið að gera alla daga síðan að Héðinsfjarðargöng opnuðu.
Á laugardaginn hýsti Bátahúsið m.a fyrirlestur, tónleika og kvöldverð. Auk þess sem nær 250 manns heimsóttu safnið.
Þessi tími hefur alla jafna verið rólegur á safninu en opnun ganganna breytir ýmsu.
Athugasemdir