KEILIR MEĐ KYNNINGU Á FJARNÁMI

KEILIR MEĐ KYNNINGU Á FJARNÁMI Keilir verđur međ kynningu á fjarnámi Háskólabrúar á Siglufirđi ţriđjudaginn 3. nóvember nćstkomandi. Kynningin fer fram í

Fréttir

KEILIR MEĐ KYNNINGU Á FJARNÁMI

Háskólabrú Keilis
Háskólabrú Keilis

Keilir verđur međ kynningu á fjarnámi Háskólabrúar á Siglufirđi ţriđjudaginn 3. nóvember nćstkomandi. Kynningin fer fram í Ráđhúsi Fjallabyggđar ađ Gránugötu 24 kl. 17:00 - 18:00. Allir velkomnir. 

Fjarnám í Háskólabrú Keilis

Á Háskólabrú er bođiđ upp á nám fyrir einstaklinga sem ekki hafa lokiđ stúdentsprófi og er markmiđiđ međ náminu er ađ veita nemendum góđan undirbúning fyrir krefjandi háskólanám. Ađ loknu námi uppfylla nemendur inntökuskilyrđi í allt háskólanám á Íslandi og telst námiđ sambćrilegt stúdentsprófi samkvćmt samningi Keilis og Háskóla Íslands. Háskólabrú Keilis er vinsćlasta frumgreinanám á Íslandi og hafa nú um 1.300 einstaklingar lokiđ náminu. Af ţeim hafa lang flestir haldiđ áfram í háskólanám bćđi hérlendis og erlendis


Athugasemdir

23.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst