KF skrifar undir samning við leikmenn í 3. Flokki karla.
sksiglo.is | Afþreying | 10.06.2013 | 11:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 360 | Athugasemdir ( )
Fjórir leikmenn á yngra ári í 3. flokki karla skrifuðu undir tveggja ára
samning við félagið. KF hefur þegar samið við tíu drengi í 2.flokki og eldra árið í 3.flokki. Framtíð félagsins er
björt ef þessir drengir skila sér í meistaraflokk félagsins.
Kristinn Tómas Eiðsson
Kristinn Freyr Ómarsson
Vikor Freyr Heiðarsson
Viktor Snær Þórisson
Athugasemdir