Úrslit í bikarkeppni KSÍ

Úrslit í bikarkeppni KSÍ 3.flokkur karla KF-Tindastóll, lögðu Þórsara að velli í bikarkeppni KSÍ. Þeir  unnu fyrri leikinn 2-1 og gerðu jafntefli í

Fréttir

Úrslit í bikarkeppni KSÍ

3. flokkur KF-Tindastóll
3. flokkur KF-Tindastóll
3.flokkur karla KF-Tindastóll, lögðu Þórsara að velli í bikarkeppni KSÍ. Þeir  unnu fyrri leikinn 2-1 og gerðu jafntefli í seinni leiknum 3-3. Þeir eru því komnir í úrslit í bikarnum.

Úrslitaleikurinn fer fram 3. sept. ekki vitað við hvaða  lið þeir spila úrslitaleikinn að svo stöddu. Þetta er frábær árangur hjá strákunum. Er þetta í fyrsta sinn sem við eigum lið í úrslitum bikarkeppni KSÍ.

Texti og mynd: Aðsend.


Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst