Úrslit í bikarkeppni KSÍ
sksiglo.is | Íþróttir | 11.08.2011 | 15:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 570 | Athugasemdir ( )
3.flokkur karla KF-Tindastóll, lögðu Þórsara að velli í bikarkeppni
KSÍ. Þeir unnu fyrri leikinn 2-1 og gerðu jafntefli í seinni leiknum 3-3. Þeir
eru því komnir í úrslit í bikarnum.
Úrslitaleikurinn fer fram 3. sept. ekki vitað við hvaða lið þeir spila úrslitaleikinn að svo stöddu. Þetta er frábær árangur hjá strákunum. Er þetta í fyrsta sinn sem við eigum lið í úrslitum bikarkeppni KSÍ.
Texti og mynd: Aðsend.
Úrslitaleikurinn fer fram 3. sept. ekki vitað við hvaða lið þeir spila úrslitaleikinn að svo stöddu. Þetta er frábær árangur hjá strákunum. Er þetta í fyrsta sinn sem við eigum lið í úrslitum bikarkeppni KSÍ.
Texti og mynd: Aðsend.
Athugasemdir