3. flokkur á Spáni.
sksiglo.is | Íþróttir | 22.07.2011 | 11:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 680 | Athugasemdir ( )
Leikur á Ólafsfjarðarvelli 22. júlí kl. 18:00. 3. flokkur KF-Tindastóll gegn FH úr Hafnarfirði. FH eru efstir og ósigraðir í sumar og verður um hörkuleik
að ræða.
Þess má geta að ferðin var í alla staði frábær og enduðum við í 7-8 sæti á mótinu af 26 liðum. Við spiluðum við lið frá Brasilíu,Spáni og Írlandi.
Viljum við enn og aftur þakka fararstjórum og þeim sem skipulögðu þessa frábæru ferð fyrir. Allir voru hreint út sagt frábærir leikmenn og fylgifiskar.
Myndir úr Spánarferð.
Kv. Bjarni Mark
Athugasemdir