KF á ferð og flugi

KF á ferð og flugi Vetrarstarfsemi í Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar er að sjálsögðu í fullum gangi enda styttist óðum í Goða og Greifamót hjá yngri

Fréttir

KF á ferð og flugi

Logo KF
Logo KF

Vetrarstarfsemi í Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar er að sjálsögðu í fullum gangi enda styttist óðum í Goða og Greifamót hjá yngri flokkunum og meistaraflokkur hefur hafið keppni í Soccerademótinu. Að sögn Marks Duffield þjálfara 3. fl. karla hjá KF er 7. fl. KF  í heimsókn á Dalvík í dag og á morgun eru tveir leikir hjá KF í Boganum, 3. fl. karla á leik kl. 12:30 og meistaraflokkur á leik kl. 16:15 við Draupnir.


Mark ásamt drengjunum sem mættir voru á æfingu í Ólafsfirði í morgun.



Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst