Sigló.is bođiđ á fundi međ sóknarnefnd

Sigló.is bođiđ á fundi međ sóknarnefnd Á sunnudagseftirmiđdag var fréttaritara Sigló.is bođiđ á fund međ sóknarnefnd Siglufjarđar. Fariđ var

Fréttir

Sigló.is bođiđ á fundi međ sóknarnefnd

Gamli kirkjugarđurinn
Gamli kirkjugarđurinn

Á sunnudagseftirmiđdag var fréttaritara Sigló.is bođiđ á fund međ sóknarnefnd Siglufjarđar.

Fariđ var skilmerkilega í gegnum langan spurningalista sem fréttaritari hafđi međ sér og ţćr spurningar komu frestar frá vörum bćjarbúa. 

Sóknarnefnd svarađi skilmerkilega öllum spurningum og einnig voru rćdd ýmiskonar hliđarmál varđandi međal annars fjármál sjálfrar kirkjunnar, verktakamál, breyttar reglugerđir, samstarf viđ bćjarráđ, framtíđarplön kirkjugarđsmála bćjarins og fleira. 

Fréttarritari ţakkar fyrir góđan og langan fund og er í skrifandi stund ađ vinna úr öllum gögnum og upplýsingum sem fram komu á fundinum og jafnframt ađ leita heimilda frá öđrum ađilum sem telja sig eiga hlut ađ málinu. 

Sóknarnefnd harmar mjög ţađ ástand sem hefur átt sér stađ varđandi umhirđu og frágang í kirkjugörđum bćjarins og lýsir eftir góđri samvinnu viđ alla sem geta lagt hönd í bagga til ađ ţessi mál leysist á farsćlan hátt nú og til frambúđar.

Áfram verđur unniđ í sjálfbođavinnu í báđum görđunum á nćstu dögum til ađ reyna ađ laga ţetta af einhverju leiti.

Lengri grein um fund Sigló.is og sóknarnefndar kemur seinna í vikunni.

Sjá áđur birtar myndir og greinar um kirkjugarđa Siglufjarđar:

Hörmungar ástand í kirkjugarđinum (Syđri)                                                                                                 

Og hvernig er svo ástandiđ í gamla kirkjugarđinum ? 
                                                                                                                                                                                                 
Pistill: Kirkjugarđavandamál Siglfirđinga eru grafalvarleg mál


Mynd og texti: Jón Ólafur Björgvinsson
Fréttasími: 842-0089  


Athugasemdir

21.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst